Ég myndi sparka honum

Mér finnst þetta hálf kellingalegt hjá Prodi að segja af sér. Ég er ekkert með dýpsta skilninginn á innviðum ítalskra stjórnmála, ég skal viðurkenna það. Kannski var Prodi búinn að kokka saman utanríkisstefnuna heillengi og búinn að reyna allar mögulegar málamiðlanir en til einskis árangurs, allt í allt er það líklegast. Ef svo er þá finnst mér að forseti Ítalíu ætti að taka afsagnarbeiðni hans gilda og boða til nýrra kosninga. Því ríkisstjórnin er tæpast starfhæf með þingið svona uppbyggt.

 Kannski maður fái Berlusconi aftur í stólinn. Það væri æðislegt!! Varla til skemmtilegri stjórnmálamaður.


mbl.is Forseti Ítalíu mun taka ákvörðun um framtíð ríkisstjórnarinnar á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað þá terminator myndirnar... when will people learn!!!

Fjölnir (IP-tala skráð) 24.2.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband