12.4.2007 | 13:35
Af jafnrétti og faðerni á Íslandi
Þó mér sé að sjálfsögðu skítsama um þetta fólk fékk þetta mál mig til að hugsa.
Fyrst pældi ég í því af hverju deilur um faðerni kæmu upp eftir að kellingin dó. Þá komst ég að því að hann hefði sagst vera pabbinn og vildi fá próf en Anna Nicole hafi ekki viljað það og sagt það vera óþarfa því hún vissi að Howard K Stern væri pabbinn.
Núna fékk hann þetta staðfest og ég verð að segja að Stern tekur þessu af karlmennsku þó konan hans hafi er að því virðist verið drusla sem splittaði faðernisdeilu yfir á fleiri en tvo og jafnvel fleiri en fjóra karlmenn.
Hér sjáum við svo stöðuna. Ekki er víst hvort faðirinn fái forræði yfir barni sínu einn eða þurfi að deila því með ömmu barnsins. Sér einhver fyrir sér að afi barns gæti fengið forræði yfir krakka frá móður nema hún væri hundaóð krakkhóra?
Ég taldi að þetta með sjálft faðernisprófið væri ekki leyft á Íslandi þar til lögfróður vinur minn sagði að svo væri ekki. Samkvæmt honum mega mæður meina meintum barnsföður að feðra barnið sitt nema þá ef þau eru skráð í sambúð. Konum virðist í alvald sett hver, ef einhver, skuli teljast faðir barnsins. Þetta með forræðið er svo að sjálfsögðu eins hér og þarna úti. Ef pabbinn vill forræði hefur hann kannski séns ef mamman notar sjálfa sig í eiturlyfja og kynlífstilraunir.
Svo vælir femínistafélagið um launamun. Étið skít, femínistar!
Aðstandendur Önnu Nicole fallast á niðurstöðu faðernisprófs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Athugasemdir
Ég hef verið að segja þetta árum saman... feministar og jafnréttis kellingar, vilja ekki jafnrétti heldur misrétti sér í hag!
Annað sem við hjónin höfum verið að spá sem nýbakaðar foreldrar er að þegar við vorum ungabörn fyrir 30 árum eða svo gátu pabbar okkar séð fyrir fjölskyldu sinni sem eina fyrirvinnan og mæður okkar gátu verið heima og alið okkur upp,
eða sett okkur í pössun og farið að vinna ef þær vildu,
þær höfðu allavega valkostinn.
Núna er ekkert val!! endar ná ekki saman nema báðir foreldrar séu útivinnandi, samt er ég ekki á neinum verkamannalaunum.
Semsagt öll þessi fjandans rauðsokkubarátta skilaði því að launatékkinn sem ein fyrir vinna aflaði, skiptist á tvær fyrirvinnur.
Þess vegna ætla ég að taka undir orð þín og segja líka ÉTIÐ SKÍT, FEMINISTAR!
es. og svo er aðalbrandarinn sá að launamunur kynjana er sá sami og fyrir 30 árum
Pirraður (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 15:39
Ég er sammála, þetta er nátturulega bara óréttlæti, þó svo að þetta mál hafi örugglega snúist um eitthvað annað en barnið.
Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef einhver meinaði mér aðgang að barninu mínu.
Ég veit um dæmi þar sem feður frétta kannski mörgum árum seinna að þeir eigi barn. Það er ekki bara verið að ræna þá að uppvöxti barna sinna, heldur einnig barninu að aðgangi að fjölskyldu sinni.´
Mér finnst að það verði að vera fyrst og fremst hugsað um rétt barnsins og báðir foreldrar eigi að leggja sig fram í að gera það sem er rétt fyrir barnið. Ef annar foreldrinn er óhæfur til þess má sýslumaður koma inn í, en bara með hag barnsins í huga.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.4.2007 kl. 01:02
Jamm jamm.....stór orð, en ég tel mig nú vera feminista og jafnréttishóru en jafnréttishóru á báða bóga. Feðrum hér á landi er gefin nánast enginn séns!! Þekki þetta af eigin raun, þar sem pabbanum var ekki sagt að málið væri unnið fyrr en barnsmóðir hefði gefið frá sér kröfuna um forræði. Og samt var maðurinn búinn að ala upp barnið nánast alveg frá byrjun. Þannig að það virðist ekki vera nóg að vera krakkhóra til að missa forræði hér á landi!! Það er mörgu ábótavant hér á landi.........fyrir BÆÐI kynin!!
........... (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 03:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.