Lýðræðið á fullu

Var á elliheimili um daginn og sá þar auglýsingu um utankjörstaðarkjörfund. Kúl, ekkert að því.

Ég spurði yfirhjúkkuna hvort fólkið af heilabilunar- og alzheimerdeildinni hafi kosningarrétt. Apparantly yes. Ekki kúl.

Hún klykkti út (líkt og mörg ykkar gera) með því að segja að það væri margt fólk fyrir utan veggi heimilisins síður hæft til að kjósa.

Það má vel vera. Er allt það með vottorð um alvarlega heilabilun uppáskrifuðu af lækni? Nope.

Sum ykkar myndu segja að það sé erfitt að draga línuna. Það er ekki satt, það vantar bara einhvern til að taka af skarið.

Fólk á heilabilunar- og alzheimer heldur að það sé að kjósa á milli Jónasar frá Hriflu og Ólafs Thors.

Fá þroskaheftir almennt að kjósa? Ég spyr í alvöru. Endilega fræðið mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ókei, segjum að mér finnist þú miður gáfaður og treysti þér ekki fyrir atkvæði þínu, þar sem þú værir vís með að spreða því á vitlausan flokk, ætti ég ekki að vera á móti því að þú fáir að kjósa?

Heimsku er ekki hægt að fá uppáskrifaða af lækni, ekki biturð eða karlrembu heldur.  Hvar stöndum við þá? 

Lilja Haralds (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 14:01

2 Smámynd: Himnasmiður

Fólk með alzheimer og heilabilun eru með það staðfest af lækni. Sömuleiðis þroskaheftir.

Ég sé samt hvað þú meinar, þroskaheftir eiga klárlega frekar að fá að kjósa en þú. 

Himnasmiður, 1.5.2007 kl. 14:23

3 identicon

Þig vantar knús, er það ekki? 

Lilja Haralds (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 14:41

4 Smámynd: Himnasmiður

Og þig vantar húkkulaði, er það ekki. Viltu húkkulaði?

Húkkulaði, húkkulaði..já

Himnasmiður, 1.5.2007 kl. 14:43

5 identicon

*skrækj*

Lilja Haralds (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband