1.5.2007 | 11:09
Gott!
Kemur ekki á óvart að talsmaður Vinstri Grænna mótmæli þessu. Þetta hlýtur að vera stór hluti af stuðningsmönnum þeirra.
Mig langar að lýsa yfir almennum stuðningi við sýslumanninn á Selfossi fyrir þessa djörfu ákvörðun sína um að stofna ekki til utankjörfundar á Sólheimum á Grímsnesi! Ég held við gáfaða fólkið hljótum að geta fallist á eftirfarandi:
1) Fólk á ekki að hafa kosningarétt ef það er með heilabilun eða þroskaheftingu staðfesta af lækni og/eða svipuðu fagfólki.
2) Fólk á heldur ekki að fá að kjósa ef það er ósammála fullyrðingu 1)
Ekki kosið á Sólheimum í Grímsnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Athugasemdir
Eigum við þá kannski að í leiðinni að koma í veg fyrir að heimskt og óheilbrigt fólk fjölgi sér?
--- --- ---
Lýðræðið okkar felur það í sér allir fái að kjósa á Íslandi, ég og þú, gáfaðir og heimskir, heilbrigðir og sjúkir, svo framarlega að einstaklingurinn hafi náð sjálfræðisaldri og hafi íslenskan ríkisborgararétt.
Á meðan lýðræði ríkir eru það almenn grundvallar mannréttindi að fá að kjósa og það væri í raun virkilega ósæmilegt að hindra ákveðna hópa í því að nýta sér þann rétt sinn, jafnvel þó að þeir myndu kjósa Vinstri græna, eða þess vegna Íslandshreyfinguna!
Bestu kv.
Gulli (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 00:48
Þau eru mögulega búin að ná sjálfræðisALDRI en þau eru most definitely ekki sjálfráð, því þau eru jú, þroskaheft.
Ég ætla að setja þig í flokk 2). Þú ert í góðra vina hópi, viltu horfa á Gunna og Felix eða ertu meira fyrir Teletubbies?
Himnasmiður, 2.5.2007 kl. 11:14
Þú ert augljóslega bæði bitur og pirraður maður eins og lýsingin á vefnum segir.
Ég vil líka benda á að margir þroskaheftir einstaklingar eru einmitt sjálfráðir.
Annars þakka ég kærlega fyrir það að mér hafi verið komið fyrir í svo góðum hópi sem flokkur tvö er, annars myndi ég frekar þiggja strumpana ef það er í boði.
Gulli (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 12:40
Djöfull hlýtur maður að vera reginfirrtur til að finnast það vera í lagi að mongólítar kjósi.
Himnasmiður, 2.5.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.