Opið bréf til Kormáks og Skjaldar

Sælir

Mér finnst Guinness hjá ykkur einhver sá besti í bænum. Þar til á föstudaginn fannst mér þó ekki þess virði að fara inn á krána ykkar til að fá mér hann. Reynið að giska af hverju.

Já og það var stappfullt hjá ykkur þegar ég mætti og engir dyraverðir nálægt OG himneskt.

Vinsamlegast hættið að væla. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Auðvitað, það er fullt af fólki sem hefur látið vera að setjast inná þessa stöppu, fulla af reyk og nú er lag...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.6.2007 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband